Borðtennis
2. september fer starfið af stað og verða þjálfarar Eyrún Elíasdóttir og Benedikt Aron Jóhannsson. Allir velkomnir og kjörin fjölskylduíþrótt.
Æfingar í Fellaskóla
kl. 16-17 á miðvikudögum
kl. 16-17 á föstudögum
kl. 11-13 á laugardögum