Fara á efnissvæði
IS EN PL
Leiknir Selfoss 2025
Fréttir | 09.09.2025

Kosning á leikmanni ársins 2025 að mati stuðningsmanna

Síðasti leikur tímabilsins hjá Leikni verður á laugardaginn þegar við heimsækjum Fjölni í Egilshöllina.

Um kvöldið verður síðan haldið lokahóf Leiknis, nánari upplýsingar um það koma síðar.

 

En að vanda fær stuðningsfólk Leiknis að velja hvaða leikmaður hefur skarað fram úr á tímabilinu að þeirra mati.

 

Kosningin fer fram hérna:

https://snorrivalsson.wixsite.com/leiknisljonin/x24

 

Áfram Leiknir og sjáumst á laugardaginn!