 
			Leikdagur - Viðtöl við Bjarka og Sigga
Í dag er mánudagurinn 19. júlí. Leikdagur! Leiknir - Stjarnan í kvöld klukkan 19:15. Snorri Valsson kíkti á síðustu æfingu fyrir leik og spjallaði við Bjarka Aðalsteins og Sigga Höskulds. 
 
			Í dag er mánudagurinn 19. júlí. Leikdagur! Leiknir - Stjarnan í kvöld klukkan 19:15. Snorri Valsson kíkti á síðustu æfingu fyrir leik og spjallaði við Bjarka Aðalsteins og Sigga Höskulds.