Reykjavíkurmótið 2025 fer af stað
Reykjavíkurmótið 2025 fór af stað hjá okkar mönnum gegn Fjölnismönnum.
Leiknir spilaði vel í leiknum og sköpuðu mörg marktækifæri og var staðan 2-1 í hálfleik.
Mörk Leiknis skoruðu Bogdan á 14 mínútu og Davíð Júlían á 26 mínútu.
Leikurinn endaði svo 2-2 og 1 stig fyrir Leiknismenn í þessum leik.
Byrjunarlið Leiknis:
| 12 | Mehmet Ari Veselaj | |
| 2005 | ||
| 3 | Bogdan Bogdanovic | |
| 2006 | ||
| 5 | Daði Bærings Halldórsson | |
| 1997 | ||
| 6 | Andi Hoti | |
| 2003 | ||
| 7 | Róbert Quental Árnason | |
| 2005 | ||
| 14 | Davíð Júlían Jónsson | |
| 2004 | ||
| 18 | Marko Zivkovic | |
| 2002 | ||
| 19 | Axel Freyr Harðarson | |
| 1999 | ||
| 20 | Dagur Ingi Hammer Gunnarsson | |
| 2000 | ||
| 44 | Aron Einarsson | |
| 2002 | ||
|
Karan Gurung | |
| 2008 |