Leikjahæstu leikmenn Meistaraflokks Leiknis
Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla leikmenn sem hafa spilað yfir 100 Meistaraflokksleiki fyrir Leikni í Íslandsmóti og Bikarkeppni.
Nafn | Íslandsmót | Bikarkeppni | Samtals |
Brynjar Hlöðvers | 233 | 19 | 252 leikir |
Eyjólfur Tómasson | 230 | 20 | 250 leikir |
Kristján Páll Jónsson | 228 | 16 | 244 leikir |
Halldór Kristinn Halldórsson | 182 | 16 | 198 leikir |
Haukur Gunnarsson | 167 | 14 | 181 leikir |
Ólafur Hrannar Kristjánsson | 165 | 12 | 177 leikir |
Vigfús Arnar Jósepsson | 155 | 9 | 164 leikir |
Einar Örn Einarsson | 149 | 13 | 162 leikir |
Fannar Þór Arnarsson | 149 | 12 | 161 leikir |
Óttar Bjarni Guðmundsson | 145 | 12 | 157 leikir |
Aron Fuego Daníelsson | 142 | 13 | 155 leikir |
Hilmar Árni Halldórsson | 138 | 11 | 149 leikir |
Steinarr Guðmundsson | 137 | 11 | 148 leikir |
Helgi Pjetur Jóhannsson | 137 | 11 | 148 leikir |
*Daði Bærings Halldórsson | 130 | 13 | 143 leikir |
Valur Gunnarsson | 122 | 9 | 131 leikir |
Árni Elvar Árnason | 118 | 10 | 128 leikir |
Bjarki Aðalsteinsson | 120 | 7 | 127 leikir |
*Sindri Björnsson | 117 | 7 | 124 leikir |
Sævar Ólafsson | 107 | 9 | 116 leikir |
Pétur Örn Svansson | 103 | 10 | 113 leikir |
Ósvald Jarl Traustason | 102 | 6 | 111 leikir |
Guðjón Ingason | 101 | 8 | 109 leikir |
Sævar Atli Magnússon | 94 | 11 | 105 leikir |
*Spilandi leikmenn 2025 |