Viðburðir
Hér má sjá alla þá viðburðir sem Íþróttafélagið Leiknir stefnir á að halda árið 2025.
Janúar - JólaPílumót Leiknis.
Föstudagurinn 10. janúar.
Tveir saman í liði, "Cricket" fyrirkomulag.
Skráning á: peelan.leiknir@gmail.com
Verð 4.000kr á mann.
Febrúar - LeiknisBingó.
(Dagsetning kemur síðar)
Mars - Skákmót Leiknis.
(Dagsetning kemur síðar)
Apríl - Leikmannakynning MFL.
(Dagsetning kringum fyrsta leik í bikarkeppni KSÍ)
Maí - Afmælishátíð Leiknis.
Helgin 16-18. maí.
Miðasala hefst í Mars.
Júní - Spurningakeppni.
(Dagsetning kemur síðar)
Júlí - Frí.
Ágúst - Golfmót Leiknis.
Fyrstu helgi eftir verslunarmannahelgina.
Laugardaginn 9. ágúst
(Ath dagsetning gæti breyst vegna veðurs)
September - Lokahóf Leiknis.
(Dagsetning kemur síðar)
Október - Frí.
Nóvember - Frí.
Desember - Jólagleði Leiknis.
(Dagsetning kemur síðar)
Við í Íþróttafélaginu Leiknir viljum leggja góða áheyrslu að efla félagsandann hjá okkar félagi og hvetjum ykkur að taka daga frá sem þið hafið áhuga á til að gera ykkur góðan og skemmtilegan dag með okkur í Leikni.
Bestu kveðjur og Áfram Leiknir !